Mannakorn í Kántrýbæ á föstudagskvöldið

Tónleikar í Kántrýbæ: Maggi Eiríks, Pálmi Gunnars, Ellen Kristjáns, Gulli Briem og Eyþór Gunnars. Nýju lögin af Von og allar gömlu perlurnar.            Miðaverð aðeins 1.000 krónur.

Forsala á fimmtudag frá kl. 13-19 í síma 847 66 22.

Tónleikarnir eru styrktir af Minningarsjóðnum um hjónin frá Garði og Vindhæli.