Margrét Eir í Bjarmanesi á föstudagskvöldið

Söngkonan Margrét Eir syngur lög úr söngleikjum á Kaffi Bjarmanes. Hún
kemur víða við og syngur meðal annars lög úr söngleikjunum
Cabaret, Les Misarable og Hárinu.  

Margrét hefur tekið þátt í mörgum uppfærslum á söngleikum á Íslandi þar á meðal var hún í Hárinu 1994, Rent íÞjóðleikhúsinu, Óliver í uppfærslu Leikfélags Akureyrar og í janúar 2012 hefjast hjá Margréti æfingar á Vesalingunum hjá Þjóðleikhúsinu. 

Með Margéti á píanó er Vignir Þór Stefánsson en hann hefur líkað starfað
mikið í leikhúsunum hér á landi og erlendis. Vignir kennir við Tónlistarskóla FÍH.