Matjurtagarðar á Tótutúni

  Matjurtagarðarnir á Tótutúni hafa verið tættir og eru tilbúnir til notkunar. Garðarnir hafa verið lagaðir og er vonast til að þeir afvatni sig betur en undanfarin ár. Afnot af görðunum er öllum heimil og þarf ekki að leita heimildar til þess en fólk beðið að setja skýr mörk um þann reit sem sett er niður í.

 

Sveitarstjóri