Matur úr héraði

Virki þekkingarsetur býður til málþings á Gauksmýri í dag, 28. apríl 2011 kl. 13 til 17.

Dagskrá málþingsins er á þessa leið:
 
13:00 - 13:10 Setning Sigurbjörg Jóhannesdóttir, formaður Byggðarráðs
Húnaþings vestra
13:10 - 13:25 Stella J. A. Leví og Sæunn V. Sigvaldadóttir, Sæluostur
úr sveitinni
13:25 - 13:55 Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Háskólinn á Hólum: Ferðaþjónusta sem
bragð er að - straumar og stefnur í matarferðaþjónustu
13:55 - 14:25 Dominique Plédel. Jónsson, Slow Food: góður, hreinn og
sanngjarn matur
14:25 – 14:55 Guðmundur J. Guðmundsson, Beint frá Býli: Staða og
framtíð í sölu Beint frá býli
14:55 - 15:25 Þóra Valsdóttir, Matís: Vöruþróun og smáframleiðsla matvæla

Kaffihlé í 20 mínútur

15:45 – 16:00 Svanhildur Pálsdóttir, Hótel Varmahlíð: Skagfirska
Matarkistan og ég.
16:00 - 16:15 Gudrun Kloes og Kristín Jóhannesdóttir, Fjöruhlaðborð og
Sviðamessa
16:15 - 16:30 Svava Lilja Magnúsdóttir, Brauð og Kökugerðin: Smábakarí
á landsbyggðinni
16:30 - 16:45 Guðmundur Helgason, Matarvirki og Kjöthornið:
Matvælavinnsla - þekking í héraði
16:45– 17:00 Pálína Fanney Skúladóttir, Spes Sveitamarkaður


Grillhlaðborð
Eftir málþingið ætlar Sveitasetrið Gauksmýri að taka forskot á sæluna og
bjóða upp á grillhlaðborð eins og það hefur verið meðundanfarin sumur
- við miklar vinsældir. 

Hlaðborðið hefst kl. 18:00. Verð á mann kr. 4000,-