Meistaraflokkur karla í körfubolta spilar æfingaleiki á Skagaströnd
17.09.2025
Það er líf og fjör á Skagaströnd þessa dagana!

Meistaraflokkur karla í körfubolta hjá Þór, Fjölni og UMF Snæfelli eru hér í æfingabúðum og leggja hart að sér í íþróttahúsinu.
Til að toppa stemninguna ætla þeir að spila nokkra æfingaleiki og eru allir velkomnir að fylgjast með og hvetja kappana áfram!
19. september kl. 19:30 / Fjölnir-Umf. Snæfell
20. september kl. 12:00 / Þór-Umf. Snæfell
20. september kl. 17:00 / Fjölnir-Þór