Menningarkvöld í Kántrýbæ 30. des.

Menningarkvöld á jóladögum

30. desember 2010, kl. 20.30 í Kántrýbæ

Á menningarkvöldinu munu

spákonurnar Dadda og Sigrún rýna í komandi ár og

 Ari Eldjárn

verður með uppistand á sinn einstaka hátt.

 

Tónlist verður framin af: Jonna, Hugrúnu, Siggu, Halldóri, Guðlaugi Ómari, Ómari Ísak, Kristjáni Ými,

Söru Rut, Fúsa, Almari, Magga Lín, Guðrúnu Önnu og Birtu.

 

Kynnir kvöldsins verður Úrsúla Árnadóttir sóknarprestur

 

Miðaverð á menningarkvöldið er 1.000 kr. og rennur allur ágóði til styrktar fjölskyldu sem á um sárt að binda eftir slys. Kostnaður við menningarkvöldið er borinn uppi með styrkjum frá fyrirtækjum og sveitarfélögum.

 

Tómstunda- og menningarmálanefnd