Menningarstyrkur 2007 - umsóknarfrestur


Með menningarsamningi gefst hugmyndaríku og fólki færi á að sækja um styrki til menningarstarfs og menningaratburða. Nú er lag til að láta til skara skríða í menningarmálum. Minnt er á að umsóknarfrestur til að skila inn umsóknum um verkefnastyrki í Menningarráð Norðurlands vestra rennur út 1. október nk.  Verkefnastyrkjunum er úthlutað á grundvelli menningarsamnings ríkisins og sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og til úthlutunar eru 30 mkr. á árinu 2007.  Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru að finna á heimasíðu SSNV:  www.ssnv.is

 

Nánari upplýsingar veitir einnig Ingibergur Guðmundsson menningarfulltrúi Norðurlands vestra s.               892 3080       , netfang menning@ssnv.is