Menntabúðir

Nemendur Höfðaskóla hafa undanfarin ár tekið virkan þátt í þeirri tækniþróun sem hefur átt sér stað í námi og kennslu.
Miðvikudaginn 26.október milli kl. 16:00 og 18:00 verður opið hús í Höfðaskóla þar sem forráðmenn, ættingjar og aðrir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir að kíkja í heimsókn og kynna sér hin ýmsu tæki og tól.

Nemendur 10.bekkjar munu selja vöfflur og kaffi/djús á 500kr.
Vilko styrkti nemendahópinn um vöfflurnar og þökkum við þeim vel fyrir.

Höfðaskóli