Messa í Hólaneskirkju sunnudaginn 30. október 2022 kl. 11:00

Kór Hólaneskirkju syngur undir stjórn Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur.
Sunnudagaskólabörn, fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að koma. Yngri kynslóðin fer upp á kirkjuloft þegar líða fer á messuna til að lita og fá sér hressingu.

Bestu kveðjur
Bryndís Valbjarnardóttir,
Prestur / priest
Símar: 452 2695 / 860 8845

bryndis.valbjarnardottir@kirkjan.is