Mikil löndun á Skagastrandarhöfn

 

Undanfarna daga hefur verið mikið um að vera á höfninni á Skagaströnd. Laugardaginn 22. október og sunnudaginn 23. október var landað um 170 tonnum úr 11 bátum. Mánudaginn 24. október lönduðu 16 bátar um 169 tonnum.

Top of Form

Skagastrandarhöfn er nú með facebook síðu þar sem hægt er að fylgjast með hafnarlífinu á Skagaströnd. https://www.facebook.com/skagastrandarhofn.skagastrond.5?fref=nf&pnref=story