Minningarmótið um Karl Berndsen á laugardaginn

Hið árlega opna minningarmót um Karl Berndsen verður á Háagerðisvelli, Skagaströnd á laugardaginn. 

Keppt verður í karla og kvennaflokki án forgjafar og í einum flokki með forgjöf-púnktakeppni. 

Aðalstyrktaraðili mótsins í ár er Fiskmarkaður Íslands hf. Nánari upplýsingar og skráning er á golf.is.

Golfklúbbur Skagastrandar