Morgunstund gefur gull í mund

Mynd fengin að láni frá heimasíðu Höfðaskóla
Mynd fengin að láni frá heimasíðu Höfðaskóla

Í Höfðaskóla stendur nemendum og starfsfólki hafragrautur til boða alla morgna frá kl. 7:45.
Það er gott að setjast niður og eiga notalega stund saman á morgnanna og hefur grauturinn verið vel sóttur.