Munið skáldin !

 

Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson

og Óskar Árni Óskarsson

 

 

Rithöfundarnir þrír lesa upp úr verkum sínum og
spjalla við gesti í

Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra

í gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströnd

 

Fimmtudaginn 31. október

Dagskráin hefst klukkan 20:00

 

Allir eru hjartanlega velkomnir að hlýða á og þiggja veitingar