Munum tónleika Ragnheiðar Gröndal á skírdagskvöld

Munum eftir hinum umtöluðu tónleikum Ragnheiður Gröndal í Hólaneskirkju á skírdagskvöld, fimmtudagnn 21. apríl kl. 20:30. Þar flytur hún ljúf og falleg lög við undirleik Hauks Gröndals. Mætum snemma til að fá góð sæti

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 

Tónleikarnir eru í boði Minningarsjóðsins um hjónin frá Garði og Vindhæli.