Mynd vikunnar

Guðbjörg, Margrét og Sigrún
Prjónastofan Viola var starfrækt á Skagaströnd frá því um 1970 til ca 1988. Á þessari mynd sýna þrjár ungar konur peysur úr framleiðslulínu Violu. Frá vinstri: Guðbjörg Gylfadóttir, Margrét Ólafsdóttir og Sigrún Jónsdóttir. Myndin var hluti af kynningarefni sem prjónastofan sendi viðskiptavinum sínum. Myndin var líklega tekin 1983-84.
  • Tjaldsvæði Höfðahólum Óþekkt
  • Tjaldsvæði Höfðahólum Óþekktur
  • Félagsheimilið Fellsborg Árni Geir Ingvarsson
  • Bjarmanes Óþekktur
  • Fellsborg Árni Geir Ingvarsson