Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

11. ágúst 2011, í byrjun Kántrýhátíðar, var komið fyrir vatnsrennibraut í brekkunni við íþróttavöllinn. Vatnið var tekið úr brunahana og var því ískalt. krakkarnir nutu sín þó sannarlega og skemmtu sér vel. Á myndinni eru nokkur þeirra eftir að hafa farið nokkrar salibunnur. Frá vinstri: Dagur Freyr Róbertsson, Viktor Már Einarsson, Birkir Freyr Gunnarsson, Anton Þór Einarsson og Valgerður Guðný Ingvarsdóttir.