Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Myndin er frá æfingu í Fellsborg kvöldið fyrir þorrablót einhvertíma því ekki er vitað hvenær myndin var tekin. Eins og kunnugt er verður ekki haldið slíkt blót í ár frekar en í fyrra vegna Covid sóttvarna. Þá er gott að rifja upp minningar af skemmilegum blótum fyrri ára. Á myndinni eru frá vinstri: Hjörtur Guðbjartsson, Halldór Gunnar Ólafsson, Fannar Viggósson, Einar Haukur Arason, Dagný Marín Sigmarsdóttir, Þórey Jónsdóttir, Kristjana Jóhannsdóttir, Kristín Kristmundsdóttir og Hallbjörg Jónsdóttir.

Ljósmyndasafn Skagastrandar