Mynd vikunnar

Ljósmynd: Aðalbjörg og Áslaug Hafsteinsdætur
Ljósmynd: Aðalbjörg og Áslaug Hafsteinsdætur

Þessi fjárflutningabíll með þessum langa palli var í eigu Harðar Ragnarssonar. Á myndinni er bíllinn við Spákonufellsrétt. Hjá bílnum er kona Harðar, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir með börn þeirra, Vilhelm Björn Harðarson, sem er að klifra í stiganum, og Pálínu Freyju Harðardóttur. Myndin var líklega tekin kringum 1970 en þá voru mun fleiri kindur á Skagaströnd en nú er. 

Ljósmyndasafn Skagastrandar