Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

Basl í snjómokstri 2. nóvember 2012. Grafan er hálf útaf og bjargar sér frá veltu með því að styðjast við gálgann þannig að hún endi ekki niður í fjöru í Víkinni. Karlarnir eru að koma fyrir dráttarvír milli hennar og stærri hjólagröfu sem kom til bjargar. Eins og sjá má er skyggnið mjög takmarkað í snjókófinu. 

Ljósmyndasafn Skagastrandar