Mynd vikunnar

Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson
Ljósmynd: Árni Geir Ingvarsson

2. febrúar 2010 voru þessar hressu konur í gönguferð um bæinn. Þarna eru þær á Strandgötu norðan við stóru mjölskemmuna að skoða eitthvað merkilegt. Þær eru frá vinstri: Ragnheiður Sigurjónsdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, Sesselja Guðmundsdóttir, Guðrún Guðbjörnsdóttir, Þórunn Bernódusdóttir, Kristín Kristmundsdóttir, Guðlaug Grétarsdóttir, Þórunn Ævarsdóttir (nær), Ásthildur Guðmundsdóttir (fjær) og Guðbjörg Viggósdóttir.

Ljósmyndasafn Skagastrandar