Mynd vikunnar

Ljósmynd: Þórður Jónsson
Ljósmynd: Þórður Jónsson

Myndin var tekin á tröppunum við Höfðaskóla af umsjónarbekk Elínborgar Jónsdóttur (d. 7.1.2007) líklega 1958 eða 1959. Nemendurnir á myndinni eru fædd 1951 og voru fyrsti hópurinn sem hóf nám sitt í nýbyggðum Höfðaskóla. Fremsta röð frá vinstri: Óskar Þór Kristinsson, Sævar Rafn Hallgrímsson, Ragnheiður Sigurjónsdóttir, Kristín Björnsdóttir, Jóhannes Pálsson (d. 23.11.1986) og Ísleifur Þorbjörnsson (d.28.8.2021). Miðröð frá vinstri: Sævar Hafsteinsson, Ólafur Bernódusson, Guðmundur Rúnar Kristjánsson, Rúnar Jósefsson og Óskar Jóhannesson (fæddur 1950). Aftasta röð frá vinstri: Bergur Jón Þórðarson, Björn Bragi Sigmundson, Reynir Sigurðsson, Fritz Bjarnason, Karl Lúðvíksson og Elínborg kennari.