Mynd vikunnar

Ljósmynd: Ólafur Bernódusson
Ljósmynd: Ólafur Bernódusson

Lýður Hallbertssson á kunnuglegum stað við stýrið á bát sínum Dagrúnu St 12 (Hu 121) í skemmtisiglingu á sjómannadegi 6. júní 2009.  Lýður hefur verið sjómaður og útgerðarmaður alla tíð og þar með skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið. Sjómenn eru ein mikilvægasta stétt landsins og  hafa lengst af verið undirstaða efnahagsins á Íslandi. Við óskum þeim til hamingju með sjómannadaginn. 

Ljósmyndasafn