Mynd vikunnar

Ljósmynd Guðmundur Kr. Guðnason
Ljósmynd Guðmundur Kr. Guðnason

Á þessari mynd er verið að vinna að vegagerð við svokallaða Vetrarbraut sem er rétt norðan við bæinn. Ekki er vitað hvenær myndin var tekin né hver maðurinn á jarðýtunni er en sennilega hefur myndin verið tekin á sjötta áratugnum. Ef þú þekkir manninn á ýtunni vinsamlega sendu okkur þá athugasemd á myndasafn@skagastrond.is.