Mynd vikunnar

Ljósmynd: Magnús B. Jónsson
Ljósmynd: Magnús B. Jónsson

Bekkjarmynd af krökkum í Höfðaskóla fæddum 1972.  Einhverja vantar þó á myndina. Í fremri röð frá vinstri: Hjalti Kristjánsson frá Steinnýjarstöðum, Halldór Gunnar Ólafsson, Soffía Jónasdóttir frá Hólma/Króksseli, Gunnar Þröstur Ásgeirsson frá Litla Felli og Óskar Óskarsson úr Ásholti. Aftari röð: Svava Guðrún Sigurðardóttir, Hólmfríður Oddsdóttir, Skúli Tómas Hjartarson, Kolbeinn Vopni Sigurðsson, Stefán Sveinsson og Þorlákur Sigurður Sveinsson. Aftast er kennarinn og íþróttamaðurinn, Karl Lúðvíksson.