Mynd vikunnar

Eldri borgara á ferðalagi

 

Eldri borgara frá Skagaströnd á ferðalagi.

Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en sennilega hefur það verið kringum 1970.

Ekki er heldur vitað hvar þessi mynd var tekin. Allir sem þekktir eru á myndinni

eru látnir í dag. Fólkið á myndinni er, talið frá vinstri: Soffía Lárusdóttir,

Laufey Jónsdóttir, Hafsteinn Sigurbjarnarson, Halldór Pétursdóttir, óþekktur,

óþekktur, Teitný Guðmundsdóttir, Baldvin Jóhannesson, óþekkt, óþekkt,

Sigurður Guðmonsson,Guðmundur Pétursson, Guðlaugur Guðlaugsson,

Þórunn Samsonardóttir, Páll Jónsson, óþekkt, óþekktur, óþekktur, óþekkt,

Margrét Sigurðardóttir, Hallbjörg Jónsdóttir, Gunnlaugur Björnsson,

Jóhanna Gunnlaugsdóttir, óþekktur drengur, óþekktur, Pétur Þ. Ingjaldsson,

Guðbjörg Guðjónsdóttir, Lárus Guðmundsson, óþekktur drengur,

Dómhildur Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Jón Ólafsson, Ingvar Jónsson,

Björgvin Jónsson, óþekkt, Valdimar Valdimarsson, Ástmar Ingvarsson,

Guðný Hjartardóttir, Steingrímur Jónsson og Kristinn Jóhannsson.

 

Ef þú þekkir einhvern óþekktan á myndinni, eða veist hvar myndin var tekin,

vinsamlega sendu okkur þá athugasemd.