Mynd vikunnar

Ljósmynd: Ólafur Bernódusson
Ljósmynd: Ólafur Bernódusson

Ljósmyndasafnið óskar öllum farsældar og gleði á árinu 2024 og þakkar fyrir velvild og hjálp á árinu sem nú er að ljúka.  Í safninu eru nú rúmlega 20 þúsund myndir sem allar tengjast Skagaströnd á einn eða annan hátt. Þessi mynd var tekin á kyrrlátu vetrarkvöldi 18. febrúar 2011. Kærar þakkir fyrir samstarfið á liðnum árum.