Mynd vikunnar

 

Hreppsnefnd.


Hreppsnefnd Höfðahrepps (nú Sveitarfélagið Skagaströnd) 
sennilega í einhverri spurningakeppni á sviðinu í Fellsborg eða
á framboðsfundi. Frá vinstri: Kristinn Jóhannsson (d. 9.11.2002)
sem var fulltrúi Alþýðubandalags í nefndinni, Jón Jónsson
(d. 9.7.1991) sem var kosinn af lista Framsóknarflokksins,
Bernódus Ólafsson (d. 18.9.1996) frá Alþýðuflokknum,
Adolf J. Berndsen og Gylfi Sigurðsson sem
báðir voru fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í hreppsnefnd.
Lengst til hægri situr Georg Hjartarson (13.9.2001) en hann var
ekki í hreppsnefnd og hefur sennilega verið stigavörður eða
tímavörður ef um framboðsfund var að ræða.