Mynd vikunnar

 
Lionsfélagar með mökum sínum
Þessi mynd sýnir hátíðafund Lionsklúbbs Skagastrandar (eldri) í
Skátaskálanum. Hér hafa félagarnir boðið mökum sínum eða
vinkonum með sér á fund.
Við háborðið sitja frá vinstri: Ole Aamundsen (d.?), Margrét
Jóhannesdóttir, Guðmundur Kr. Guðnason (d. 21.11.1988),
Helga Berndsen, Anna H. Aspar (d. 1.9.1999), Bernódus Ólafsson
(d. 18.9.1996), Þórarinn Björnsson (d. 24.5.1985),
Guðríður Bergsdóttir (d. 10.6.1996), Þórey Jónsdóttir (d. 29.12.1966)
og Þórður Jónsson (d. 25.12.2010).
Standandi frá vinstri eru: Skafti Fanndal Jónasson (d. 2.9.2006),
Jón Pálsson, Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (d. 13.7.2003),
Hörður Ragnarsson, Sveinn Ingólfsson, Helga Jóhannesdóttir,
Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Þorgerður Guðmundsdóttir (d. 24.4.2008),
Björgvin Jónsson (d. 21.12.1998), Þorfinnur Bjarnason (d. 6.11.2005),
Hulda Pálsdóttir, Dómhildur Jónsdóttir (d. 18.10.2012),
Pétur Þ. Ingjaldsson (d. 1.6.1996), Jóna Guðjónsdóttir,
Páll Þorfinnsson (d. 1.9.1993), Edda Pálsdóttir,
Páll Jónsson (d. 19.7.1979), Ástmar Ingvarsson (d. 10.10.1977)
og Jóhanna Sigurjónsdóttir (d. 15.12.1990).
Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en það hefur sennilega
verið einhverntíma á árunum 1960 - 1965.