Mynd vikunnar

 Ef þú, lesandi góður, þekkir einhver deili á þessari mynd langar mig að biðja þig að senda mér póst eða hafa samband við mig. Netfangið er olibenna@hi.is en símanúmerið mitt er 8993172.  Fyrirfram þakkir. Ólafur B. hjá Ljósmyndasafni Skagastrandar.


Pétur og tvær óþekktar konur
Ekki er vitað hvar né hvenær myndin var
tekin en á henni er séra Pétur Þ. Ingjaldsson
(d. 1.6.1996) með tveimur óþekktum konum með
nýskírð börn.
Ef þú veist hverjar konurnar eru og e.t.v.
börnin vinsamlega sendu okkur þá athugasemd.