Mynd vikunnar

 
Leikskólabörn á Barnabóli
Þessi mynd var tekin 1977 eða 1978 af krökkunum
og starfsfólkinu á leikskólanum Barnaból á Skagaströnd.
Starfskonurnar eru Guðrún Hrólfsdóttir til vinstri,
Bára Þorvaldsdóttir í miðjunni og Lára Bylgja Guðmundsdóttir
til hægri en hún var leikskólastjóri á þessum tíma.
Í fangi Láru Bylgju er Soffía Lárusdóttir.
Krakkarnir eru talið frá vinstri: aftasta röð:
Hugrún Pálsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Kolbeinn Sigurðsson,
Jóhanna Sveinsdóttir, Jóhanna Sigurjónsdóttir, Stefán Sveinsson,
Viggó Magnússon, Dagbjört Jóhannsdóttir og Friðrik Birgisson.
Miðröð frá vinstri:
Guðmundur Rúnar ?, Margrét Jóhannsdóttir,
Gunnar Halldór Hallbjörnsson, Inga Rós Sævarsdóttir,
Ragnheiður Sandra Ómarsdóttir, Elísabet Eik Guðmundsdóttir 
og Brynjar Pétursson.
Fremsta röð frá vinstri: Bryndís Ingimarsdóttir, Svava Magnúsdóttir,
Atli Þórsson, Guðmundur Henry Stefánsson, Baldur Magnússon, 
Jóhannes Hinriksson,  Aðalheiður Árnadóttir, Björn Sigurðsson
og Friðrik Gunnlaugsson.