Mynd vikunnar

 
Úr Tímanum


Þessi úrklippa úr Tímanum  er frá árinu 1973 af
Skagstrendingum sem eru að leggja í langferð til
Japan til að sækja Arnar Hu 1, sem var fyrsti skuttogari
Skagstrendings hf.
Á myndinni, sem sýnir hluta áhafnarinnar sem fór, eru frá vinstri:
Reynir Sigurðsson, Árni Ólafur Sigurðsson, Gylfi Guðjónsson,
Birgir Þórbjarnarson, Gunnlaugur Árnason, Gylfi Sigurðsson og
Óskar Þór Kristinsson.
Textinn með myndinni segir allt sem segja þarf.