Mynd vikunnar

 
Málningargengi

Í nokkur ár var Arnar Hu 1 málaður á Skagaströnd
þ.e.a.s. árleg "skvering"  önnur en botmálning var
framkvæmd á Skagaströnd.
Oft var fenginn einhver verkstjóri og síðan ráðinn hópur unglinga
til verksins. Á myndinni er einn slíkur unglingahópur sem málaði
skipið í ágúst 1983.
Frá vinstri á myndinni eru: Jón Indriðason, Sigurbjörn Kristjánsson,
Ingvar Jónsson, óþekktur, Þráinn Bessi Gunnarsson,
Sigurbjörn Þorvaldsson, Guðmundur Óskarsson, Arnar Erlingsson,
Björn Hallbjörnsson, Þórarinn Ingvarsson, Ingimar Oddsson,
Þorbjörg Eðvarðsdóttir, óþekktur, Pálína Harðardóttir,
Kristjana Jónsdóttir, Hulda Magnúsdóttir og Guðmunda Ólafsdóttir.