Mynd vikunnar

 

Áhöfn Örvars Hu 21


Áhöfnin á Örvari Hu 21 hélt upp á 300 milljóna aflaverðmæti á
kvótaárinu í september 1988, sem þá þótti gríðarlega mikið.
Frá vinstri: Sigurjón Ingólfsson, Árni Sigurðsson, Páll Valgeirsson,
Gylfi Guðjónsson, Kristján Alexandersson, Gunnar Jónsson,
Finnur Kristinsson, Sigurbjörn Björgvinsson, Jóhannes Simonsen,
Hjörtur Guðbjartsson (í efstu röð), Guðjón Sigtryggsson skipstjóri,
Sævar Hallgrímsson, Björgvin Karlsson, Axel Hallgrímsson (í efstu röð),
Sigurður M. Alexandersson, Ingibjörn Sigurjónsson, Quentin Bates,
Ingólfur Sveinsson, Óli Sigurjón Pétursson,
Þórarinn Grétarsson (í efstu röð), Rögnvaldur Ottósson,
og Hafsteinn Pálsson.
Myndin var tekin í Fellsborg.