Mynd vikunnar

 

Starfsfólk Höfðaskóla veturinn 1961 - 1962.
Aftari röð frá vinstri:
Páll Jóhannesson (d. 29.1.1989) hús- og gangavörður,
Gestheiður Jónsdóttir (d. 6.11.2010) ræstitæknir,
María Magnúsdóttir kennari, Elínborg Jónsdóttir (d. 7.1.2007) kennari
og Eiríkur Kristinsson (d. 4.10.1994) kennari.
Fremri röð frá vinstri:
Jón Pálsson kennari, séra Pétur Þ. Ingjaldsson (d. 1.6.1996) 
prófdómari og kennari,
Páll Jónsson (d. 19.7.1979) skólastjóri og Sveinn Ingólfsson kennari.