Mynd vikunnar

 
Sönghópur í skólanum

Þessi mynd var tekin í Höfðaskóla af sönghópi
ungra stúlkna á einhverri skemmtun þar.
Myndin var tekin  1967 - 1968. Á myndinni eru, frá vinstri:
Guðbjörg Þorleifsdóttir, Sigríður Gestsdóttir, Lára Guðmundsdóttir,
Sigríður Birna ? , Elsa Lára Blöndal, Lára Bylgja Guðmundsdóttir
og Sigrún Lárusdóttir sem leikur undir á gítar.
Ef þú manst hvers dóttir Sigríður Birna er, vinsamlega sendu
okkur þá athugasemd.