Mynd vikunnar

 
Þökulagning 1990


Þessi fríski hópur vann að þökulagningu í ágústlok 1990 
í hallanum sunnan við Stóra Berg, sem sést í baksýn, en það
stóð sunnan við Fellsbraut nálægt kirkjunni.
Á myndinni eru frá vinstri: Þóra Ásgeirsdóttir, Rakel Jónsdóttir,
Magnús Helgason, Milan Djurica, Kristín Þórðardóttir,
Bryndís Ingimarsdóttir (aftast), Ragnar Friðrik Gunnlaugsson,
Þröstur Árnason, Jóhannes Indriðason, Jósef Stefánsson
og Hjörtur Jónas Guðmundsson