Mynd vikunnar

 

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps.Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps er 90 ára nú á Sumardaginn fyrsta 2015 
sem þýðir  að hann var stofnaður þann dag árið 1925. 
Ekki er vitað hvenær þessi mynd var tekin af kórfélögum en það hefur
sennilega verið einhverntíma á sjöunda áratugnum.
Ljósmyndasafn Skagastrandar óskar kórnum til hamingju með langa
starfsævi.
Á myndinni eru:

Fremsta röð frá vinstri : Guðmundur Sigurjónsson Rútsstöðum,
Björn Jónsson (d.18.2.1991) Gili, Guðmundur Sigfússon (d. 27.3.1993)
Eiríksstöðum, Elsa Óskarsdóttir Fagranesi, Gerður Aðalbjörnsdóttir
(d. 12.6.2007) Hólabæ, Guðrún Jakobsdóttir (d. 5.1. 2005) Grund,
Jón Tryggvason (d. 7.3.2007) Ártúnum, Árni Jónsson Víðimel og 
sr.Birgir Snæbjörnsson (d. 17.7.2008) Æsustöðum.

Önnur röð frá vinstri: Árni Sigurjónsson Rútsstöðum ,
Pétur Sigurðsson (d. 11.5.2000)  Skeggstöðum,
Sigvaldi Sigurjónsson Rútsstöðum, Sigurjón Ólafsson (d. 13.1.1971)
Brandsstöðum, Pétur Pétursson (d. 7.5.1977)  Höllustöðum,
Guðmundur Tryggvason Finnstungu, Jónas Tryggvason (d. 17.8.1983) 
Ártúnum, Guðmundur Jósafatsson Austurhlíð og 
Runólfur Aðalbjörnsson Hvammi.

Þriðja röð frá vinstri: Jón Guðmundsson Eiríksstöðum, Sigurjón Stefánsson
Steiná, Bjarni Sigurðsson Barkarstöðum, Ingvar Þorleifsson Sólheimum,
Guðmundur Halldórsson (d. 13.6.1991) Bergsstöðum, Aðalsteinn Sigurðsson(d.21.8.2005) Leifsstöðum, Sigurgeir Hannesson (d. 8.2.2005) Stekkjardal,
Ingólfur Bjarnason (d. 22.5.2000) Bollastöðum og  Grímur Eiríksson
(d. 22.5.1993) Ljótshólum.

Fjórða röð frá vinstri: Sigmar Ólafsson (d. 30.10.1991) Brandsstöðum,
Þórður Þorsteinsson (d. 8.8.2000) Grund, Haraldur Karlsson (d.30.10.2007)
Litladal, Auðunn Guðmundsson Austurhlíð, Pétur Guðmundsson Eiríksstöðum,
Sigurður Sigurðsson (d. 5.7.1984) Leifsstöðum, Hannes Guðmundsson
(d. 10.9.2008) Auðkúlu, Halldór Eyþórsson (d. 21.9.2007) Syðri-Löngumýri,
Jósef Sigfússon Torfustöðum, Friðrik Björnsson (d. 3.1.2007) Gili og
Georg Sigurvaldason (d. 13.3.1990)Eldjárnsstöðum.