Mynd vikunnar

 
Fótboltalið Umf. FRAM


Ungir knattspyrnumenn ásamt þjálfara og liðsstjóra frá
umf. FRAM á Skagaströnd til í að mæta hvaða andstæðingi
sem er. Aðal styrktaraðili liðsins var Marska á Skagaströnd.
Myndin var tekin á Hvammstanga sennilega á árunum
1985 - 1987 af Vigdísi Þorsteinsdóttur.
Standandi frá vinstri: Vilhelm Jónsson, Jón Heiðar Jónsson,
Friðrik Gunnlaugsson, Björn Sigurðsson, Vilhjálmur Jónsson,
Atli Þórsson, Baldur Magnússon, Einar Guðjónsson,
Róbert Freyr Gunnarsson og Ingvar Jónsson.
Krjúpandi frá vinstri: Jósef Ægir Stefánsson, Þröstur Árnason,
Guðmundur Henry Stefánsson, Brynjar Pétursson, Börkur Árnason,
Gunnar Halldór Hallbjörnsson, Viktor Pétursson,
Leifur Guðjónsson (frá Grindavík) Svanur Árnason og
Jónas Þorvaldsson