Mynd vikunnar

Skagaströnd 1906.


Myndin er  tekin árið 1906 uppeftir bryggjustúf sem stóð austan við Einbúann.
Upp af bryggjunni eru verslunarhús Höphnersverslunar og Assistantastofa sem var heimili verslunarstjórans.
Mennirnir sem eru við vinnu á bryggjunni eru óþekktir.