Mynd vikunnar

 


Sumar.


Verðlaunamynd  úr ljósmyndakeppni 2010  tekin af
Guðlaugu Grétarsdóttur.
Myndin sýnir börn að sulla í sjónum í víkinni neðan við
Lækjarbakka á góðum sumardegi.
Vissan fyrir því að sumarið mun koma, hjálpar okkur að þrauka
leiðinlegt tíðarfar í maí og gerir okkur enn ákveðnari í að njóta
sumarsins - þegar það loksins kemur.