Mynd vikunnar

    

Skátastúlkur

http://myndasafn.skagastrond.is/media/trans1x1.gif

Þessar stúlkur voru félagar í skátafélaginu Sigurfara á Skagaströnd.

Myndin var tekin kringum 1960 þegar skátafélagið starfaði af sem mestum krafti.

 

Efri röð frá vinstri: Þórunn Bernódusdóttir Stórholti, Guðrún Þórbjarnardóttir Flankastöðum,

Magdalena Axelsdóttir (d. 2015) Læk og Kristín Lúðvíksdóttir Steinholti.

Fermri röð frá vinstri: Ester Axelsdóttir Læk, María Bjarnadóttir (d. 1984) Holti/Eyri,

Sigríður Ágústsdóttir Blálandi og Jóhanna Hallgrímsdóttir (Júdý) Skála.

 

Myndina tók Guðmundur Kr. Guðnason.