| 
 
 Margt var  um manninn á Kántrýhátíðinni um verslunarmannahelgina 2001 og margt í boði fyrir hátíðagesti.
 Meðal annars var hægt að leigja þennan glæsilega tveggja
 hestafla hestvagn til að koma sér á milli staða í góða veðrinu.
 
 
 Myndina tók Árni Geir Ingvarsson.  |