Mynd vikunnar

 
Körfuboltamaraþon
Veturinn 1995 héldu krakkarnir í 8. - 10. bekk Höfðaskóla
körfuboltamaraþon. Þá voru íþróttir  kenndar í Fellsborg því ekki var búið
að byggja íþróttahúsið og því fór maraþonið fram þar. 
Með maraþoninu voru krakkarnir að safna fé til kaupa á ýmsum
íþróttaáhöldum.
Á myndinni eru krjúpandi  frá vinstri:  Finnbogi Guðmundsson,
Jóhannes Grétarsson, Gunnar Dór Karlsson, Smári Gunnarsson,
Guðjón Hall Sigurbjörnsson, Birna Ágústsdóttir og Sigrún Líndal. 
Standandi frá vinstri: Geirþrúður Guðmundsdóttir, Bjarney Katrín Gunnarsdóttir,
Guðrún Elsa Helgadóttir, Erla María Lárusdóttir, Linda Hafdal,
Auður Eva Guðmundsdóttir,  Þóra Lísebet Gestsdóttir?,
Bæring Skarphéðinsson, Karen Peta Karlsdóttir,
Hallbera Gunnarsdóttir?, Valrún Eva Vilhelmsdóttir,
Bjarni Þórmundssson íþróttakennari og Heiðrún Ósk Níelsdóttir