Mynd vikunnar

 

Systkin.


Systkin, börn Guðmundar Jóhannessonar og Soffíu S. Lárusdóttur.
Frá vinstri: Karl Guðmundsson, Lára Guðmundsdóttir og
Ingibergur Guðmundsson.
Karl og Ingibergur eru tvíburar eins og sjá má. Myndin er tekin um 1960.
Þessir krakkar eru yngstu þrjú börn Guðmundar og Soffíu en auk þeirra
áttu þau tvo eldri syni og eina eldri dóttur.