Mynd vikunnar

 


Kvenfélagið Eining

27. febrúar 1927 var kvenfélagið Eining á Skagaströnd stofnað.
Félagið er því 90 ára um þessar mundir. Á þessum 90 árum hefur félagið
staðið fyrir fjölmörgum framfaramálum í okkar samfélagi eins og lesa má
um í bók Lárusar Ægis Guðmundssonar:
" Kvenfélagið Eining Skagaströnd 1927 - 2013".
Á myndinni eru konur í félaginu að loknum aðalfundi. Ekki er vitað
hvenær myndin var tekin en það hefur verið kringum 1970.
Sitjandi frá vinstri: Helga Berndsen, Margrét Konráðsdóttir (d.17.9.1974),
Guðrún Helgadóttir (d. 15.4.1987), Karla Helgadóttir (d.25.9.1986),
Guðrún Teitsdóttir (d.17.6.1978), Soffía Sigurðardóttir (d.24.10.2002),
Halldóra Pétursdóttir (d.23.12.1987), Soffía Lárusdóttir (d.31.3.2010)
og Jóna Guðrún Vilhjálmsdóttir (d.13.7.2003).
Standandi frá vinstri:
Elísabet Bjarnason (d.10.1.2009), Guðbjörg Guðjónsdóttir (d.3.7.1981),
Birna Blöndal, Elísabet Árnadóttir, María Konráðsdóttir (d.9.8.2003),
Anna H. Aspar (d.1.9.1999), Guðmunda Sigurbrandsdóttir (d.15.8.2015),
Hjördís Sigurðardóttir og Friðbjörg Oddsdóttir