Mynd vikunnar

 
Golfarar 1991Golfarar sem tóku þátt í golfmóti á Hágerðisvelli 1991 raða sér upp við
nýreistan golfskálann á vellinum.
Frá vinstri: Karl Berndsen (d. 12.2.1995), Dagný Sigmarsdóttir,
Adolf H. Berndsen, Soffía Pétursdóttir, óþekktur, Hjördís Sigurðardóttir,
Kristín Mogesen, (krýpur), Ingibjörg Fríða Hafsteinsdóttir, 
Fanney Zophaníasdóttir, Ingibergur Guðmundsson, óþekktur,
Jón Sigurðsson, Árni Jónsson (með svarta húfu) , óþekktur,
Guðmundur Kristinsson, þrír óþekktir og Vilhelm Jónsson.
Ef þú þekkir óþekkta fólkið vinsamlega sendu okkur þá athugasemd.