Mynd vikunnar

 


Diskasala

Á þessari mynd er verið að selja postulínsdiska til styrktar
kirkjubyggingar á Skagaströnd. Á diskunum er mynd og áletrun.
Eins og oft vill verða þá eru þessir diskar að öðlast meira og meira
söfnunargildi eftir því sem lengra líður frá framleiðslu þeirra.
Fólkið á myndinni er frá vinstri: Guðberg Stefánsson (d. 15.9.1991),
Aðalbjörg Hafsteinsdóttir og Jón Ingi Ingvarsson.
Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en sennilega hefur það verið
kringum 1990.

Senda upplýsingar um myndinaSkráning