Mynd vikunnar

 



Þórdísarganga

Fjallganga á Spákonufellsborg er hressandi og á allflestra færi
enda nýtur leiðin sívaxandi vinsælda. 5. júlí 2008 var farin
Þórdísarganga á Spákonfellsborg á vegum Spákonuhofsins á Skagaströnd.
Leiðsögumaður var Ólafur Bernódusson en milli 60 og 70 manns
kom með í gönguna í blíðu veðri.
Á myndinni er gönguhópurinn búinn að stilla sér upp til myndatöku
við vörðuna uppi á Borgarhausnum.
Eins og sjá má er fólkið á öllum aldri 6 - 74 ára.
Senda upplýsingar um myndina