Mynd vikunnar

 
LandsendaréttLandsendarétt stóð við Landsenda, sem er nyrsti endi
Spákonufellshöfða, eða á sjávarbakkanum skammt norðan
við Réttarholt.
Eins og sjá má var meginhluti réttarinnar hlaðinn úr grjóti
og enn (í júní 2017) má sjá leifar réttarinnar sem er löngu
aflögð sem slík.