Mynd vikunnar

 
Þessi mynd, þar sem allir eru í sparifötunum sínum, var tekin í
10 ára afmæli Fjólu Jónsdóttur í Asparlundi,  10. nóvember árið 1957.

í Aftari röð eru frá vinstri: Pálfríður Benjamínsdóttir í  Skálholti,
Ingibjörg Kristinsdóttir úr Héðinshöfða og Helga Guðmundsdóttir
Hólabraut 25.
Í fremri röð eru frá vinstri: Magnús B. Jónsson úr Asparlundi, bróðir Fjólu,
afmælisbarnið sjálft, Fjóla Jónsdóttir, sem situr með bróður þeirra, 
Gunnar Jónsson.
Þá kemur Guðbjörg Þorbjörnsdóttir í  Akurgerði og lengst til hægri er
Sóley Benjamínsdóttir systir Pálfríðar í efri röðinni.

Senda upplýsingar um myndina